Dagatal fyrir 2023

Undanfarin ár hef ég útbúið dagatal til að nota til að skipuleggja starfið bæði í vinnunni og heimavið, uppsetningin er óhefðbundin þar sem vikurnar eru settar upp í dálkum og dagarnir eru raðir, það er samt sem áður mjög fljótt að venjast. Ef þig vantar dagatal fyrir...

Dagatal 2022

Nokkur síðustu ár hef ég sett upp dagatal til að prenta út og notað á heimilinu fyrir afmælisdaga og verkefnin framundan. Krakkarnir eru orðnir háðir þessu þar sem þau hafa kannski ekki alveg sama tækifæri til að kíkja í calendar í símanum og gott að hafa svona...

Dagatal 2021

Undanfarin ár hef ég útbúið dagatal til að hengja í eldhúsinu heima, einfalt og aðgengilegt. Krökkunum finnst mjög gott að hafa yfirsýn og í lok árs er skemmtilegt að fara yfir árið og sjá hvað er búið að gera. Nema í fyrra reyndar, það er undantekning. Hérna má finna...

WordPress vefir – öryggi, uppfærslur og umgengni

Það má með sanni fullyrða að WordPress sé eitt útbreiddasta vefumsjónakerfi í heimi, en það er kerfið að baki um 35% vefsíðna í heiminum Ef eingöngu eru taldar síður sem eru byggðar í þekktu vefumsjónakerfi þá er WordPress með yfir 60% hlutdeild.  Í grunninn er...

Vefhönnun í 20 ár

Þessi færsla er sannkölluð ferð niður “memory-lane” en um þessar mundir eru 20 ár 😮 síðan ég hóf ferilinn sem vefhönnuður, fékk fyrstu “alvöru” vefverkefnin og fékk eiginlega algjöra vefhönnunardellu. Það var vorið 1999 en ég hafði verið að...

Dagatal 2019

Árið 2019 nálgast óðfluga og við fögnum því að sjálfsögðu. Nýtt ár þýðir ný tækifæri og ný markmið. Fyrir nokkrum árum leitaði ég að einföldu en öflugu dagatali og þrátt fyrir að þau séu óteljandi mörg og flest afbragðsfalleg þá fann ég ekki það sem hentaði fyrir mig,...